40. þorrablót Hjónaklúbbs Eyrarsveitar var haldið laugardaginn 29. janúar sl. Blótið tókst vel og var mikil stemming meðal gesta. Þorramaturinn kom frá Veislunni á Seltjarnarnesi og hljómsveitin Swiss lék fyrir dansi.
Í þorranefndinni þetta árið voru Ella og Kiddi Jóhanna og Gunnar, María og Árni, Jóna og Smári, Fjóla og Jói, Anna og Steini, Eygló og Addi og Fríða og Gummi.
Þorrablótsnefndin 2005