- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Umhverfisvottun Snæfellsness - Earth Check
Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi; Grundarfjörður, Helgafellssveit, Stykkishólmur, Snæfellsbær og Eyja- og Miklaholtshreppur hafa haft samstarf um umhverfisvottun svæðisins frá árinu 2008, þegar Snæfellsnes hlaut sína fyrstu umhverfisvottun. Árlega þarf að vinna að endurnýjun vottunarinnar og er utanumhald þeirrar vinnu hjá verkefnastjóra umhverfisvottunar sem staðsettur er í Stykkishólmi.
Til að eiga möguleika á endurnýjun þarf að sýna fram á stöðugar úrbætur í umhverfismálum.
Lykilsvið 1: Losun gróðurhúsalofttegunda
Lykilsvið 2: Orkunýting, -sparnaður og -stjórnun
Lykilsvið 3: Stjórnun ferskvatnsauðlinda
Lykilsvið 4: Verndun og stjórnun vistkerfa
Lykilsvið 5: Stjórnun félagslegra- og menningarlegra áhrifa ferðaþjónustunnar
Lykilsvið 6: Skipulags- og byggingarmál
Lykilsvið 7: Félagshagfræðilegur ávinningur svæðisins af ferðaþjónustu
Lykilsvið 8: Verndun loftgæða og stjórnun hávaða
Lykilsvið 9: Stjórnun fráveitumála og yfirborðsvatns
Lykilsvið 10: Stjórnun úrgangs á föstu formi
Lykilsvið 11: Geymsla og notkun efna sem eru skaðleg umhverfinu
Lykilsvið 12: Verndun menningarminja
Snæfellsnes An EarthCheck Certified Story - 8 MB
10 years an EarthCheck Destination - 10 MB