Á vef Skipulagsstofnunar segir: 

„Skipulag byggðar og mótun umhverfis. Hvernig getur þú haft áhrif? Hverjir gera hvað?
Ákvarðanir um nýja byggð og mannvirki varða hagsmuni almennings og geta haft í för með sér miklar breytingar á umhverfinu. Lög um skipulagsmál og umhverfismat tryggja rétt almennings til að fylgjast með og taka þátt í mótun tillagna um fyrirkomulag byggðar og mótun umhverfis.“

Skipulagsstofnun
 

Grundfirðingar hafa valið að búa í sátt og samlyndi við íbúa af öðrum víddum og er það án efa einsdæmi að í skipulagi bæjarins er sérstaklega afmörkuð álfabyggð. Bærinn er líklega sá eini í heiminum þar sem byggingaryfirvöld hafa úthlutað lóð til huldufólks.  

Fundagerðir  skipulags- og umhverfisnefndar

Skipulags- og umhverfisnefnd