Vinnu við framkvæmdaáætlun staðardagskrár 21 er lokið. Áætlunin tekur til stefnu í holræsa og fráveitumálum, úrgangi frá heimilum og fyrirtækjum, náttúrumengun, gæði neysluvatns, menningarminjum og náttúruvernd, umhverfisfræðslu, opinber innkaup, ræktun og útivist og að lokum umferð og flutninga.
Tilkynning um almennan kynningafund verður auglýst síðar.
Framkvæmdaáætlun staðardagskrár 21