Auglýst  deiliskipulag í Grundarfjarðarbæ

Skipulag sveitarfélaga
Skipulag á að tryggja að land sé nýtt á hagkvæman hátt með sjálfbæra þróun að leiðarljósi. Byggingarleyfi og framkvæmdaleyfi sveitarstjórna þurfa að byggja á skipulagi og vera í samræmi við það.

Um skipulagskerfi 

Á vef Skipulagsstofnunar - sjá hér - er að finna vefsjá, sem sýnir allar gildar skipulagsáætlanir sveitarfélaga. Með því að þysja inn á kortinu og stækka þannig myndina, má sjá þau svæði þar sem deiliskipulagsáætlanir eru í gildi, smella á svæðið og skoða viðkomandi áætlun.

 

Fundagerðir  skipulags- og umhverfisnefndar

Skipulags- og umhverfisnefnd