lodir-taka-2
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Smellið hér fyrir stærri mynd

 

Lausar íbúðarlóðir í Grundarfirði

Hafir þú áhuga á byggingarlóð fyrir íbúðarhúsnæði í Grundarfirði, má hér finna helstu upplýsingar. 
Einnig má hafa samband við skipulagsfulltrúa í netfangið skipulag@grundarfjordur.is, byggingarfulltrúa í bygg@grundarfjordur.is eða ná í þau eða aðstoðarmann í síma Ráðhúss 430 8500. 
Fyrirspurnum um iðnaðarlóðir skal sömuleiðis beint til ofangreindra.

Lausar lóðir í Grundarfirði, á vefsjá 

Listi yfir lausar íbúðarlóðir með afslætti gatnagerðargjalda og lóðarstærðir:

Fellabrekka 1 726 m2
Fellasneið 5 649 m2
Fellasneið 7 624 m2
Grundargata 63 1440 m2
Hellnafell 1 758 m2
Ölkelduvegur 17 a og b* 1161 m2

* skv. breytingu með tillögu um deiliskipulag Ölkeldudals 

 

Gjaldskrá um gatnagerðargjöld í Grundarfirði

Skilmálar um tímabundinn afslátt gatnagerðargjalda á tilteknum eldri lóðum, gilda til 31. desember 2025

Umsókn um lóð