Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar hefur samþykkt að veita tímabundinn 50% afslátt af gatnagerðargjöldum
af tilteknum lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Grundarfjarðarbær hefur ákveðið að bjóða nemendum Grunnskóla Grundarfjarðar upp á ávaxtaáskrift í skólanum. Gjald fyrir áskrift verður 2.000 kr. á mánuði.
Á fundi sínum þann 13. febrúar 2020 tók bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar undir áherslur í umfjöllun stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi þann 5. febrúar sl. um opinber störf á landsbyggðinni. Bæjarstjórn tekur undir eftirfarandi hluta af bókun stjórnar SSV:
235. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar 2020, kl. 15:30, í Ráðhúsi Grundarfjarðar.
Fundurinn er öllum er opinn.