- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Íþróttamiðstöð Grundarfjarðar
Íþróttamiðstöð Grundarfjarðar samanstendur af sundlaug, íþróttahúsi, íþróttavelli og sparkvelli. Sundlaugin er notaleg 16,67 metra löng og við laugina er vaðlaug, tveir heitir pottar og sauna. Sundlaugin og vaðlaugin eru aðeins opnar yfir sumartímann en heitu pottarnir eru opnir allt árið.
Sumaropnun er frá 1. maí – 30. september.
Íþróttamiðstöð Grundarfjarðar:
Borgarbraut 19
350 Grundarfjörður
Sími: 430 8564
Netfang: sund(hja)gfb.is
Sundlaugin á Facebook
Opnunartími sundlaugar
Sumaropnun | Vetraropnun | |
---|---|---|
Mánudaga til föstudaga: | 07:00 - 21:00 | 8:00 - 21:00 |
Laugardaga: | 10:00 - 18:00 | 13:00 - 17:00 |
Sunnudaga: | 10:00 - 18:00 | Lokað |
Gjaldskrá fyrir sundlaug (gildir frá 1. janúar 2025)
Stakur miði | 10 miðar | 30 miðar | |
---|---|---|---|
Börn, 0 - 9 ára | frítt | ||
Börn, 10-17 ára | 400 kr. | 2.000 kr. | 4.000 kr. |
Fullorðnir | 1.300 kr. | 6.000 kr. | 14.800 kr. |
Ellilífeyrisþegar/öryrkjar | 400 kr. | ||
Árskort fullorðnir | 40.000 kr. | ||
Árskort börn | 14.000 kr | ||
Árskort ellilífey.þ./öryrkjar | 14.000 kr | ||
Leiga á sundfötum/handklæði | 900 kr. | ||
Sturta | 900 kr. |