- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Hesteigendafélag Grundarfjarðar
Hesteigendafélag Grundarfjarðar var stofnað 22. júní árið 1975 og eru félagar um 40 talsins. Aðstaða til iðkunar hestaíþrótta í Grundarfirði er mjög góð og hesthúsahverfið er staðsett rétt vestan við bæinn. Á svæðinu eru 10 hesthús, reiðvöllur, lítil reiðhöll og gerði. Félagsmenn byggðu sér glæsilegt félagsheimili, Fákasel, árið 2001.