ert þú vel í sveit sett/ur miðsvæðis á Snæfellsnesi. Aðeins tveggja tíma akstur er á höfuðborgarsvæðið.
búa tæplega 900 manns í samfélagi sem einkennist af samheldni og jákvæðni.
er rólegt og þægilegt andrúmsloft.
er fjörugt félagslíf og öflugt menningarstarf.
er þjónusta við íbúa sveitarfélagsins góð og hér eru starfræktir öflugir skólar. Leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli og Fjölbrautaskóli Snæfellinga.
er öflugt bókasafn.
er mikil áhersla lögð á velferð yngri kynslóða og samheldni fjölskyldunnar.
er öflugt íþrótta- og æskulýðsstarf.
eru nokkrir veitingastaðir.
starfa öflug og traust fyrirtæki í ýmsum greinum atvinnulífsins í hagstæðu rekstrarumhverfi.
er gott úrval byggingarlóða bæði fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
eru fjölbreyttir afþreyingarmöguleikar: Hestamennska, fuglaskoðun, sundlaug og íþróttahús, golf, skotsvæði, mótorkrossbraut, gönguleiðir, safn/sögumiðstöð, veiði og margt fleira.
og á Snæfellsnesi eru fjölbreytt atvinnutækifæri; við sjávarútveg, kennslu, ferðaþjónustu, heilbrigðisstörf, iðnaðarstörf, háskólasetur, rannsóknarstörf og margt fleira.