Í töflunni hér að neðan má sjá landaðan afla eftir tegundum í janúar 2005 í samanburði við landaðan afla í janúar 2004. Heildarafli í janúar 2005 voru 1.671 tonn samanborið við 1.248 tonn á sama tíma í fyrra. Þess má geta að sl. janúarmánuður er stærsti janúarmánuður í aflatölum hingað til. Undanfarin ár hefur landaður afli í janúar verið í kringum 1.000 tonn.

 

Tegundir

2005

2004

Þorskur 436.460 301.477  kg
Ýsa 288.504 215.866  kg
Karfi 34.598 8.967  kg
Steinbítur 167.126 47.630  kg
Ufsi 31.523 8.582  kg
Beitukóngur 29.875 0  kg
Rækja 0 0  kg
Langa  2.061 1.730  kg
Keila 727 2.153  kg
Gámafiskur 650.668 631.939  kg
Aðrar tegundir  29.696 29.849  kg
1.671.238 1.248.193  kg