Dagskrá:
Föstudagur 1 júní
kl 18:00 Sjómannadagsmót G.Run í golfi á Bárarvelli
Laugardagur 2 júní
Kl 11:00 Messa í Grundarfjarðarkirkju
Kl 13:30 Hátíðarhöld á bryggjunni. Keppni í ýmsum greinum á milli áhafna, keppt verður um nýjan verðlaunagrip, andlitsmálning fyrir börnin.
Hvað þarf marga krakka til að leggja 3 sjómenn í reiptog??
Kl 16:30 Knattspyrnuleikur á Grundarfjarðarvelli milli áhafna Þorvarðar Lárussonur og Hrings.
Sunnudagur 3 júní
Kl 14:00 Skemmtisigling um Grundarfjörð
Afmæliskaffi Kvenfélagsins Gleym mér ei í Samkomuhúsi Grundafjarðar kl. 15-17.