Áheitahlaup í samstarfi.
Ljósm. Gunnar K.
Í knattspyrnunni meðal iðkenda í frá 7. flokki og upp í 3 flokk, bæði í stráka og stelpnaflokkum, er í gangi á Snæfellsnesi samstarf um þjálfun. Samstarfið nær til krakka sem búa í Stykkishólmi, Grundarfirði og Snæfellsbæ. Samstarf þetta hófst á síðasta ári og þótti ganga það vel að ákveðið var að halda því áfram. Þjálfun liða fer fram á hverjum stað en einnig sameiginlega.
fréttatilkynning á vef Stykkishólmspóstsins