Hamfaramyndin „The Day after Tomorrow“ hefur komið af stað mikilli umræðu um loftslagsbreytingar af mannavöldum. Sérfræðingar í loftslagsmálum benda á að þrátt fyrir að myndin sé vísindaskáldsaga og þrátt fyrir að breytingar geti ekki orðið með þeim hraða sem þar sé lýst, þá séu grunnforsendurnar í sjálfu sér réttar.