Aðalfundur sjálfseignarstofnunar um Eyrbyggju-sögumiðstöð verður haldinn mánudaginn 20. júlí 2015, kl. 20:00, í Sögumiðstöðinni, Grundargötu 35, Grundarfirði.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Úr stofnskrá Eyrbyggju-sögumiðstöðvar:
Starfsmenn stofnunarinnar og fulltrúar stofnaðila eiga rétt til setu á aðalfundi með málfrelsi og tillögurétti. Atkvæðisrétt hafa stofnaðilar og á hver stofnaðili eitt atkvæði á aðalfundi.
Stjórn Eyrbyggju-sögumiðstöðvar