Innritun vegna náms í Tónlistarskólann er hafin. Öll börn í Grunnskólanum hafa fengið eyðiblað með heim, en einnig er hægt að nálgast það á bæjarskrifstofunni eða hér á heimasíðu Grundarfjarðarbæjar.
Umsóknareyðiblöðum má skila annaðhvort til skólaritara Grunnskólans eða á bæjarskrifstofuna.
Hér má sjá yfirlit yfir framboð kennslugreina.
Hér má nálgast umsóknareyðublað.
Vonumst til að sjá sem flesta í haust,
Starfsfólk Tónlistarskólans.