Baðvörður hefur umsjón með baðvörslu í karlaklefa íþróttahúss ásamt þrifum.
Vinnutími er frá kl. 16:00 mánudaga til fimmtudaga, frá 2½ til 4 ½ klst. á dag. Jafnframt felst starfið í vinnu annan hvern sunnudag.
Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Jósepsson, forstöðumaður íþróttamannvirkja í síma 430 8564 eða á netfangi steini@grundarfjordur.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsness (SDS).
Umsóknarfrestur er til 16. janúar 2015. Ráðið er í starfið fljótlega. Umsóknareyðublöð er að finna á vefsíðu Grundarfjarðarbæjar, www.grundarfjordur.is
Sækja um starf í íþróttahúsi