Boðaðar hafa verið verkfallsaðgerðir Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu (SDS) á næstu vikum. Aðgerðirnar standa í einn til tvo daga í senn, sem hér segir:
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga óskar eftir að ráða starfsmann til félagslegrar liðveislu í Grundarfirði. Um er að ræða tímavinnu undir leiðsögn starfsmanna FSS, 16 – 20 tímar á mánuði. Greitt er samk. kjarasamningum Sambands-Ísl. sveitarfélaga og Samflots bæjarstarfsmannafélags.
Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar hefur samþykkt að veita tímabundinn 50% afslátt af gatnagerðargjöldum
af tilteknum lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
Grundarfjarðarbær hefur ákveðið að bjóða nemendum Grunnskóla Grundarfjarðar upp á ávaxtaáskrift í skólanum. Gjald fyrir áskrift verður 2.000 kr. á mánuði.