Karlakór Reykjavíkur býður á tónleika

Karlakór Reykjavíkur býður Snæfellingum á Aðventutónleika í Stykkishólmskirkju.

Framkvæmdir á þjóðvegi 54 við Kirkjufellsfoss

Vegagerðin stendur nú fyrir framkvæmdum við endurbætur á þjóðvegi 54, Snæfellsnesvegi, við Kirkjufell og Kirkjufellsfoss

Fréttir af vinnuskóla

Vinnuskóli Grundarfjarðarbæjar tók til hendinni við höfnina í dag, að beiðni hafnarstjóra

Vilt þú verða "sögufylgja" á Snæfellsnesi

Sagnaseiður á Snæfellsnesi "atvinnumannadeild"

Uppbygging og viðhald göngustíga

Uppbygging og viðhald göngustíga í náttúrunni

Sumarstörf 2019

Minnum á auglýsingu um sumarstörf hjá Grundarfjarðarbæ.

Auglýsing frá Malbikun Akureyrar

Malbikun á Snæfellsnesi sumarið 2019

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn 6. febrúar ár hvert. Í tilefni dagsins í ár fóru nemendur og starfsfólk leikskólans í gönguferð og heimsóttu Ráðhús bæjarins.

Landvarðanámskeið 2019

Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2019.

Börnum ársins 2018 fagnað

Í Grundarfirði eru nýfædd börn boðin velkomin í heiminn með gjöfum frá sveitungum sínum.