Jólahús 2018

Menningarnefnd Grundarfjarðarbæjar óskar eftir tilnefningum um jólahús Grundarfjarðar 2018.

Jólamót HSH í frjálsum

Jólamót HSH í frjálsum íþróttum var haldið í Stykkishólmi sunnudaginn 9. desember sl.

Boðskort á útskrift

Fjölbrautaskóla Snæfellinga 15. desember

Snæfellingar og umhverfismálin

Fyrir tæpum 20 árum ákváðum við Snæfellingar sameiginlega að standa vörð um umhverfið.

Jóladagatal Grundarfjarðar 2018

Jóladagatal Grundarfjarðar 2018

Lestrarátak og dagur íslenskrar tungu

16. nóvember sl var dagur íslenskrar tungu. Við á leikskólanum blésum til lestrarátaks sem var frá 5.nóv. til 16.nóv., í tilefni dagsins.

Kæru myndlistarmenn!

Fyrirhuguð er sýningin Nr. 3. Umhverfing á Snæfellsnesi næsta sumar 2019.

Bókasafn Grundarfjarðar

Rökkurstund við Víkingahúsið. Upplestur við logandi ljós kl. 18:00, mánudaginn 12. nóvember. Norræna bókmenntavikan. Þemað í ár eru hetjur á Norðurlöndunum.

Grundarfjarðarbæ barst tilkynning frá MAST, sem hér með er komið á framfæri: Vöðvasullur á Vesturlandi

Það hefur borið óvenjulega mikið á því á þessari sláturtíð að vöðvasullur Taenia (Cysticercus) ovis sé að finnast í sláturfé (bæði fullorðið og lömb) á Vesturlandi.

Bæjarstjórnarfundur

222. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn mánudaginn 12. nóvember 2018, kl. 16:30, í Ráðhúsi Grundarfjarðarbæjar.