Uppbygging og viðhald göngustíga

Uppbygging og viðhald göngustíga í náttúrunni

Sumarstörf 2019

Minnum á auglýsingu um sumarstörf hjá Grundarfjarðarbæ.

Auglýsing frá Malbikun Akureyrar

Malbikun á Snæfellsnesi sumarið 2019

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn 6. febrúar ár hvert. Í tilefni dagsins í ár fóru nemendur og starfsfólk leikskólans í gönguferð og heimsóttu Ráðhús bæjarins.

Landvarðanámskeið 2019

Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2019.

Börnum ársins 2018 fagnað

Í Grundarfirði eru nýfædd börn boðin velkomin í heiminn með gjöfum frá sveitungum sínum.

Ljósleiðari í Útsveit

Í frétt um ljósleiðara hér á bæjarvefnum þann 28. nóvember sl. var sagt að gert væri ráð fyrir að notendur í Útsveit gætu pantað sér þjónustu um miðjan desember.

Sorphirða í Grundarfirði um jól og áramót

Gámastöð og endurvinnsla

Ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðar 2018

Á aðventudegi Kvenfélagsins Gleym-mér-ei þann 2. desember sl. var tilkynnt um vinningshafa ljósmyndasamkeppninnar

Íþróttamaður ársins 2018

Á aðventudegi Kvenfélagsins Gleym-mér-ei þann 2. desember sl. var tilkynnt um val á íþróttamanni ársins 2018.