Ljósmyndasamkeppni 2019

Á aðventudegi Kvenfélagsins Gleym-mér ei þann 1. desember 2019 voru kynnt úrslit úr ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðar árið 2019

Ákvörðun um matsskyldu, sjóvörn og landfylling

Ákvörðun um matsskyldu fyrir sjóvörn og landfyllingu austan við Nesveg og fram á Framnes

Skilaboð frá Landlækni vegna kórónaveirunnar

Fólk er hvatt til að kynna sér neðangreinda tilkynningu, sem er á íslensku, ensku, frönsku, pólsku og kínversku.

Álagning fasteignagjalda og klippikort

Álagningu fasteignagjalda 2020 er nú lokið.

Íþróttamaður ársins 2019

Þann 24. janúar sl. veitti HSH viðurkenningar til íþróttafólks ársins 2019 á Snæfellsnesi.

Stofnun matarklasa - Breyttur fundartími

Breyttur fundartími

Hunda- og kattahreinsun

Hunda- og kattahreinsun verður í Áhaldahúsi Grundarfjarðar miðvikudaginn 29. janúar

Aðalskipulag Grundarfjarðar - tillaga

Við minnum á að frestur til þess að skila inn athugasemdum er til miðvikudagsins 22. janúar nk.

Fræðslukvöld um framtíð Breiðafjarðar

Fræðslukvöld

Bæjarstjórnarfundur 16. janúar 2020

234. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar 2020, kl. 15:30, í Ráðhúsi Grundarfjarðar. Fundurinn er öllum er opinn.