Eins og flestum er vonandi kunnugt um hefur Íslenska gámafélagið og Grundarfjarðarbær gert með sér þjónustusamning um grænar tunnur fyrir heimilin í Grundarfirði. Tunnurnar taka við pappír, dagblöðum, tímaritum, ruslpósti, fernum, bylgjupappa, plastumbúðum, niðursuðudósum og minni málmhlutum. Tunnurnar verða