Ráðstefna um aukið samstarf safna á Vesturlandi

Í streymi frá Safnahúsi Borgarfjarðar 12. júní 2020

Umhverfisrölt í Grundarfirði 2020

Bæjarstjórn ásamt skipulags- og umhverfisnefnd Grundarfjarðarbæjar og byggingarfulltrúa boða til umhverfisrölts

Bækurnar Fólkið, fjöllin, fjörðurinn komnar á bæjarvefinn

Árið 1999 stofnuðu „gamlir“ Grundfirðingar félag sem fékk heitið Eyrbyggjar, hollvinasamtök Grundarfjarðar. Félagið setti sér metnaðarfull markmið, meðal annars að styðja við menningarstarfsemi, safna og koma á framfæri ýmsum sögulegum fróðleik. Meðal verkefna félagsins var að safna örnefnum í Eyrarsveit, lýsingum á gömlum fiskimiðum, ýmsum sögulegum fróðleik tengdum Eyrarsveit, sem og sögum frá „yngri“ Grundfirðingum.

Grunnskóla Grundarfjarðar slitið

Eftir óvenjulegt skólaár var skólanum slitið 3. júní.

Fyrsta æfing slökkviliðsins eftir Covid-tímabilið

Síðasta æfing fór fram í byrjun mars, eða fyrir 3 mánuðum.

Maí 2020 stór löndunarmánuður í Grundarfjarðarhöfn

Í nýliðnum maímánuði var um 2.575 tonnum af bolfiski landað í Grundarfjarðarhöfn.

Dagskrá Sjómannadagsins í Grundarfirði 2020

Sjómannadagsráð stendur fyrir glæsilegri dagskrá Sjómannadagsins 2020 í Grundarfirði

Sumarnámskeið 2020

Sumarnámskeið 2020

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla -Farandsýning

Tónlistarskólinn veturinn 2020-2021

Innritun í tónlistarskóla