Ýmislegt um að vera

Örviðburðir

Spjallarinn fimmtudagskvöld 23. júlí

Sjöunda spjallkvöldið. List er lífið - Lífið er list - Hvað er list? Hver hefur vit á list? Inga Björnsdóttir verður spjallarinn fimmtudagskvöldið 23. júli á Hrannarstíg 3. Lífið er núna og það vita spjallararnir og þess vegna komum við saman þorparar og gestir og njótum stundarinnar saman. Vertu með!

Spjallarinn fimmtudagskvöld 16. júlí - komdu með!

Sigurborg Kr Hannesdóttir verður spjallari vikunnar. Hún býður gestum og gangandi með sér til fundar við formæður okkar. Þetta er sjötta spjallkvöldið og verður haldið í samkomuhúsinu í Grundarfirði fimmtudagskvöldið 16 júlí, kl. 21. Kaffi og te verður í boði á staðnum.

Uppbyggingarsjóður Vesturlands

Opnað fyrir umsóknir

Spjallarinn fimmtudagskvöld 9. júlí

Leshópurinn Köttur út í mýri ætlar að bjóða gestum í óvissuferð að hætti hópsins í húsnæði Bókamarkaðsins að Borgarbraut 2, fimmtudagskvöldið 9. júlí klukkan 21.

Bæjarstjórnarfundur

240. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn 6. júlí 2020.

Takk-veggurinn í Grundarfirði

Við Samkomuhúsið í Grundarfirði er búið að mála "takk-vegg".

Sveitarfélögin á Snæfellsnesi umhverfisvottuð í ellefta sinn

Sveitarfélögin á Snæfellsnesi hlutu nýverið umhverfisvottun EarthCheck á starfsemi sína. Er það í ellefta skiptið sem þau hljóta slíka vottun. Snæfellingar halda því áfram að vera leiðandi samfélag í úrbótum í umhverfis- og samfélagsmálum.

Spjallarinn fimmtudagskvöld 2. júlí - komdu með!

Helga Fríða verður spjallarinn fimmtudagskvöld 2. júlí kl. 21 og býður gestum á pallinn heima hjá sér, að Hamrahlíð 9.

Forsetakosningar 2020 - kjörsókn í Grundarfirði

Kjörsókn í Grundarfirði 2020