Ert þú að halda viðburð?

Þú getur skráð viðburð og óskað eftir um að hann birtist á vef bæjarins.

Spjallarakvöld nr. 3 - fimmtudag 25. júní - smábreyting

Spjall kvöldsins með breyttu sniði - mæting samt við Hamrahlíð 9.

Götukortið 2020

Í byrjun júní kom út nýtt og endurbætt götukort fyrir Grundarfjörð.

Auglýsing um kjörfund vegna forsetakosninga

Kjörfundur vegna forsetakosninga

Frestað - Spjallarinn

FRESTAÐ TIL FIMMTUDAGSINS 2. JÚLÍ NK. Helga Fríða Tómasdóttir verður spjallari vikunnar. Hún býður gestum og gangandi á sólpallinn heima hjá sér, að Hamrahlíð 9, fimmtudagskvöldið 25. júní, kl. 21. Boðið verður upp á búferlaflutningagrobbsögur og kannski einhverjar Halliwood-sögur fylgi með. Spjallið hefst klukkan 21 og verða veitingar í anda ´70-áratugarins. Gestir mega gjarnan hafa með sér létta stóla.

Sumarnámskeið - viðbótarvika

Grundarfjarðarbær kannar áhuga foreldra á að bæta við viku í sumarnámskeiðum fyrir börn.

Dzień Niepodległości w Grundarfjörður 17 czerwiec 2020

Dzień Niepodległości w Grundarfjörður 17 czerwiec 2020

Spjallarinn fimmtudagskvöld 18. júní - komdu með!

Olga Alla verður spjallarinn fimmtudagskvöld 18. júní kl. 21. Mæting niður við höfn.

Hátíðarræða Grundfirðinga á 17. júní 2020

Hátíðarræðan er innlegg nokkurra Grundfirðinga, sem horfa má á hér.

Ávarp fjallkonunnar 2020

Klaudia Wojciechowska, nýstúdent, er fjallkona Grundfirðinga 2020.