Afmælis og kveðjustund

 Afmælis-og kveðjustund Óla Jóns Ólasonar, sjá nánar hér.  

Dagskrá Northern Wave

 

Grundarfjörður-Keflavík B

Körfuboltaleikur Grundarfjörður-Keflavík B Laugardaginn 17. október kl.14:00. í íþróttahúsi Grundarfjarðar.   Frítt inn. Allir velkomnir.  

Starfsmaður í tímabundnar ræstingar

Grunnskóli Grundarfjarðar auglýsir eftir starfsmanni í ræstingar tímabundið frá 23. október til 6. nóvember. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við SDS.   Nánari upplýsingar gefa Sigurður Gísli Guðjónsson og Björgvin Sigurbjörnsson í síma 430 8550.    

Skólamálaþing

Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga og grunn- og leikskólanna á Snæfellsnesi Félagsheimilinu Klifi Ólafsvík mánudaginn 2. nóvember 2015:   Fundarstjórar:  Berglind Axelsdóttir, aðstoðarskólastjóri Grunnskólans í Stykkishólmi  og Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga      

Kvöldguðþjónusta

 

Pétur og úlfurinn í Samkomuhúsinu

    Þriðjudaginn 13. október verður brúðuleikritið fallega um Pétur og úlfinn sett á svið í Samkomuhúsi Grundarfjarðar.  Sýningin hefur verið geysivinsæl allt frá því hún var fyrst sett á svið í Þjóðleikhúsinu og farið sigurför um Ísland auk þess sem hún hefur verið sýnd utan landsteinanna við mikla hrifningu. Aðgangseyrir er kr. 2.000.  

Umsóknir um styrki árið 2016

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Grundarfjarðarbæjar fyrir árið 2016.   Auglýst er eftir styrkumsóknum frá einstaklingum og/eða félagasamtökum.   Þeir sem hafa hug á að senda inn styrkumsókn fyrir árið 2016 sendi beiðni þess efnis á netfangið grundarfjordur@grundarfjordur.is Í umsókn skal koma fram fjárhæð þess styrks sem óskað er eftir ásamt stuttri greinargerð.   Umsóknarfrestur er til og með fimmtudagsins 15. október 2015.    

Bæjarstjórnarfundur

189. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Ráðhúsi Grundarfjarðar, fimmtudaginn 8. október 2015, kl.16:30.   Fulltrúar Alta mæta á fundinn undir lið 5. Nefndarmönnum skipulags- og bygginganefndar er boðið að sitja fundinn undir þeim lið.   Dagskrá:  

Námskeið í tælenskri matargerð

    Enn er laust á matreiðslunámskeiðið og er allra síðasti dagur til að skrá sig á morgun, miðvikudaginn 7. október, fyrir kl 20.00. Skráningar berist í síma  842 1307 eða á netfangið hildurj@krums.is.