189. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar

verður haldinn í Ráðhúsi Grundarfjarðar, fimmtudaginn 8. október 2015, kl.16:30.

 

Fulltrúar Alta mæta á fundinn undir lið 5.

Nefndarmönnum skipulags- og bygginganefndar er boðið að sitja fundinn undir þeim lið.

 

Dagskrá:

 

 

Fundargerðir

1.  

1509002F - Skólanefnd - 128

1.1. 

1509002 - Skipulagning á störfum skólanefndar

1.2. 

1505023 - Niðurstaða starfshóps um fimm ára deild leikskólabarna

1.3. 

1508009 - Mennta- og menningarmálaráðuneyti. Könnun vegna eftirfylgni á lögum um leikskóla

1.4. 

1508008 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Könnun vegna eftirfylgni á lögum um grunnskóla

1.5. 

1504026 - Önnur mál

2.  

1509003F - Skólanefnd - 129

2.1. 

1505023 - Niðurstaða starfshóps um fimm ára deild leikskólabarna

3.  

1509004F - Bæjarráð - 475

3.1. 

1501066 - Lausafjárstaða

3.2. 

1501020 - Staðgreiðsluyfirlit

3.3. 

1501027 - Rekstraryfirlit

3.4. 

1502027 - Laun - áætlun og raun

3.5. 

1504036 - Yfirlit yfir ógreiddar viðskiptakröfur

3.6. 

1509022 - Fjárhagsáætlun 2016

3.7. 

1308006 - Ráðning skipulags-og byggingafulltrúa

3.8. 

1501033 - Golfklúbburinn Vestarr

3.9. 

1507011 - Úthlutun íbúðar fyrir eldri borgara

3.10. 

1509014 - Aðalfundur SSV

3.11. 

1509016 - Sundlaug, Borgarbraut 17, uppdráttur

3.12. 

1509017 - Ályktun frá samstarfsnefnd um málefni lögreglunnar á Vesturlandi

3.13. 

1509012 - Húsaleigusamningur, Ölkelduvegur 1

3.14. 

1509018 - Bréf vegna umsókna um byggðarkvóta fiskveiðiársins 2015-2016

3.15. 

1509019 - Aðalskoðun leiksvæða 2015

3.16. 

1509020 - Þjóðarsáttmáli um læsi. Samningur ríkis og sveitafélaga

3.17. 

1305011 - Aðalfundur Eyrbyggju-sögumiðstöðvar

3.18. 

1505013 - Fundargerð Heilbrigðisnefndar Vesturlands

3.19. 

1509023 - Alta, skipulagsmál

3.20. 

1501074 - Starfsmannamál

3.21. 

1509025 - Þingmannafundur 30.09.2015

Afgreiðslumál

4.  

1510003 - Fjárhagsáætlun 2015, viðauki

5.  

1509023 - Alta, skipulagsmál

6.  

1509011 - Umsögn um rekstrarleyfi. MG gisting ehf.,Hrannarstíg 3

7.  

1509013 - Umsögn um rekstrarleyfi. H5-Apartments, Hrannarstíg 5

Annað efni til kynningar

8.  

1510001 - EBÍ. Fundargerð fulltrúaráðsfundar

9.  

1510002 - Fjárlaganefnd Alþingis