Söngtækni - raddæfingar, öndunaræfingar o.fl.
Sungið ýmist með eða án undirspils (playback og/eða píanó)
Lagaval í samráði við kennara. Dægurlög, popplög eða annað létt
og skemmtilegt efni!
Líkamsbeiting, tjáning og túlkun (staða, míkrafónsæfingar, sviðsframkoma o.fl.
Hóp– og einkatímar, fullt nám (1 klst á viku), hálft nám (30 mín. á viku).