13. september kl. 19.30 í Grundarfirði, Fjölbrautarskóla Snæfellinga

Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

Þetta nám er ætlað þeim sem eru að minnsta kosti 23 ára og

hafa hafið nám á framhaldsskólastigi en ekki lokið almennum

bóklegum greinum með prófi. Þetta nám er einnig tilvalið fyrir

þá sem hafa lokið námi í Grunnmenntaskólanum eða

Skrifstofuskólanum hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands.

Námið er 300 kennslustundir að lengd og kennt á kvöldtíma.

Meginmarkmið:

Að námsmaður bæti við þekkingu sína og færni með

aðferðum sem hann finnur að henta honum í einstaklings-

miðuðu námi. Námið er sambærilegt við fyrstu bóklegu

áfangana í framhaldsskóla (Íslenska, Stærðfræði, Enska,

Danska)

Verkefnisstjóri er Barbara Fleckinger

netfang: barbara@fsn.is, sími: 8622998

Upphaf náms 20.september 2010, verð: 54.000kr