- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Söngtækni - raddæfingar, öndunaræfingar o.fl.
Sungið ýmist með eða án undirspils (playback og/eða píanó)
Lagaval í samráði við kennara. Dægurlög, popplög eða annað létt
og skemmtilegt efni!
Líkamsbeiting, tjáning og túlkun (staða, míkrafónsæfingar, sviðsframkoma o.fl.
Hóp– og einkatímar, fullt nám (1 klst á viku), hálft nám (30 mín. á viku).
Verðskrá (Hóptímar)
Fullt nám yngri en 20 ára 13.150 kr. pr.önn
Fullt nám eldri en 20 ára 21.250 kr. pr.önn
Hálft nám yngri en 20 ára 6.575 kr. pr.önn
Hálft nám eldri en 20 ára 10.625 kr.pr.önn
(Einkatímar)
Fullt nám yngri en 20 ára 26.300 kr. pr.önn
Fullt nám eldri en 20 ára 42.500 kr. pr.önn
Hálft nám yngri en 20 ára 15.780 kr. pr.önn
Hálft nám eldri en 20 ára 25.490 kr. pr.önn
Kennarar: Linda María Nielsen og Sonja Karen Marinósdóttir
Skráning hafin í s.430-8560 og nánari upplýsingar í s.690-9601