Alþingiskosningar fara fram laugardaginn 25. apríl 2009. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin.
Í umdæmi sýslumanns Snæfellinga fer hún fram á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu sýslumanns, Hrannarstíg 2 í Grundarfirði, virka daga kl.11 til 15.
Skrifstofu sýslumanns, Bankastræti 1A í Ólafsvík, virka daga kl.11 til 15.
Skrifstofu hreppsstjóra, Þverá í Eyja – og Miklaholtshreppi, virka daga kl.12 til 13.
Skrifstofu sýslumanns, Borgarbraut 2 í Stykkishólmi, virka daga kl.10 til 15.30 en þar verður einnig opið um helgar frá kl. 12 til 13 eftir 1. apríl.