Sjálfvirk veðurstöð á vegum Veðurstofu Íslands hefur verið staðsett í Grundarfirði frá árinu 2003.
Veðurstofan tók saman, að beiðni bæjarskrifstofu, nokkrar tölur um veður í Grundarfirði árið 2004.
Meðalhiti var 5,4°C.
Hæsti hiti mældist 24,0°C 11. ágúst.
Lægsti hiti mældist -12,9°C 7. febrúar.