Klezmer bandið skipað þeim Arnhildi, Elenu, Friðriki og Kristjáni lék gyðingatónlist sem kölluð er klezmer á Krákunni í gærkvöldi. Þetta er tónlist sem á rætur að rekja til gyðinga í Austur Evrópu þar sem farandsöngvarar, kallaðir "klezmorim" léku við brúðkaup og fleiri tilefni. Sjá má nánari upplýsingar um tónlistina hér.
Klezmer bandið skipað þeim Arnhildi, Kristjáni, Jóni Ásgeiri gestasöngvara og kynni, Friðriki og Elenu.