Í morgun var þéttskipað í Grundarfjarðarhöfn. Allur skipaflotinn var í landi auk Arnaborgar sem er rækjuskip frá Lettlandi. Arnaborg landaði 100 tonnum af frosinni rækju till Fiskiðjunnar Skagfirðings. Meðfylgjandi myndir eru teknar af höfninni í morgun.
![]() |
Stóra bryggja; Farsæll, Helgi, Sóley, Þorvarður, Hringur og Arnaborg |
![]() |
Litla bryggja; Sigurborg og Grundfirðingur |
![]() |
Hafnargarður; Siglunes, Haukaberg og smábátar |