Starf skipulags- og byggingafulltrúa

Grundarfjarðarbær auglýsir starf skipulags- og byggingafulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða mjög spennandi starf í áhugaverðu umhverfi. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa starfið á traustum grunni. Skipulags- og byggingafulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa.    

Háls-, nef og eyrnalæknir

Þórir Bergmundsson háls,- nef og eyrnalæknir verður með móttöku á Heilsugæslunni Grundarfirði föstudaginn 25. maí n.k. Tekið er á móti tímapöntunum á Heilsugæslustöð Grundarfjarðar, í síma 432 1350    

Metdagur í lagningu jarðstrengs í Grundarfirði

      Vinna við Grundarfjarðarlínu 2, jarðstrengs á milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur, er hafin að nýju. Verkefnið hefur tekið lengri tíma en til stóð en vegna vetrarveðurs þurfti Steypustöð Skagafjarðar að stöðva lagningu strengsins. En þeir hjá Steypustöðinni sátu ekki auðum höndum og náðu að undirbúa allar þveranir og vinnuslóða í vetur.  

Stórsveit Snæfellsness vortónleikar

Þriðjudaginn 1. maí Röst, Hellissandi, kl. 19.30 Miðaverð aðeins 1.500 kr og frítt fyrir yngri en 18 ára.   Miðvikudaginn 2. maí Fjölbrautaskóla Snæfellinga, kl. 11.45 Frítt inn   Sal Tónlistarskóla Stykkishólms, kl. 19.30 Miðaverð aðeins 1.500 kr og frítt fyrir yngri en 18 ára.   Frábær dagskrá fyrir alla, unga sem aldna!  

Sumarstörf hjá Grundarfjarðarbæ 2018

  Grundarfjarðarbær leitar að sumarstarfsmönnum sem hafa ríka þjónustulund, eru stundvísir, áreiðanlegir og vinnufúsir.   Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar:  

Kótilettukvöld

 

Götusópur

Götusóparinn byrjar að hreinsa götur bæjarins á mánudaginn 16. apríl nk. Íbúar eru hvattir til að færa bíla sína til að auðvelda vinnu götusóparans.  

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin föstudaginn 25. maí  í hátíðarsal skólans í Grundarfirði. Hátíðin hefst kl.15:00 og að henni lokinni verða kaffiveitingar í boði skólans.   Allir velunnarar skólans eru velkomnir.    

Bæjarstjórnarfundur

214. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 12. apríl 2018, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.   Dagskrá:  

Sumarstörf hjá Grundarfjarðarbæ 2018

      Grundarfjarðarbær leitar að sumarstarfsmönnum sem hafa ríka þjónustulund, eru stundvísir, áreiðanlegir og vinnufúsir.   Laus eru til umsóknar sumarstörf við eftirtaldar stofnanir: