Bæjarstjórnarfundur

221. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar veður haldinn fimmtudaginn 18. október 2018, í Ráðhúsi Grundarfjarðarbæjar, kl. 16:30.

Rökkurdagar í Grundarfjarðarkirkju, Sunnudaginn 14.okt kl 17

Fæðingarhátíð lags Grundfirðinga „Í góðu veðri á Grundarfirði“

Fréttir úr starfsemi Grundarfjarðarbæjar

Það er sannarlega fjölbreytt flóra viðfangsefna sem sveitarfélögin hafa á sínu borði og þurfa að sinna. Einmitt það gerir sveitarstjórnarmálin skemmtileg og áhugaverð

Blóðbankabílinn á Snæfellsnesi

Blóðgjöf er lífgjöf

Fjárhagsáætlun 2019 - umsóknir um styrki

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Grundarfjarðarbæjar fyrir árið 2019.

Uppbyggingasjóður Vesturlands – framlengdur frestur

Frestur til að sækja um hefur verið framlengdur til 9. október nk.

Frá bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar um lokun útibús Arion banka

Eftirfarandi er yfirlýsing bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar þann 18. september 2018:

Bókun bæjarstjórnar vegna aukinnar sálfræðiþjónustu HVE

Á fundi bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar þann 13. september sl. var lögð fram bókun félagsmálanefndar Snæfellinga á fundi nefndarinnar í byrjun september.

Hefurðu hugmynd?

Í ár ætlum við að setja saman fjölbreytta og skemmtilega dagskrá menningarhátíðarinnar Rökkurdaga með því að safna saman hugmyndum frá bæjarbúum og öðrum áhugasömum.

Það sem við höfum verið að bíða eftir!

Rökkurdagar, menningarhátíð Grundfirðinga, verður haldin dagana 14. - 20. október nk.