Það er sannarlega fjölbreytt flóra viðfangsefna sem sveitarfélögin hafa á sínu borði og þurfa að sinna. Einmitt það gerir sveitarstjórnarmálin skemmtileg og áhugaverð
Á fundi bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar þann 13. september sl. var lögð fram bókun félagsmálanefndar Snæfellinga á fundi nefndarinnar í byrjun september.
Í ár ætlum við að setja saman fjölbreytta og skemmtilega dagskrá menningarhátíðarinnar Rökkurdaga með því að safna saman hugmyndum frá bæjarbúum og öðrum áhugasömum.