Sumarið 2018 verður Vinnuskóli Grundarfjarðar starfræktur frá 4. júní til 9. júlí, alls í fimm vikur. Vinnuskólinn er fyrir unglinga sem lokið hafa 8., 9. og 10. bekk.
Nemendur hafa þegar fengið umsóknareyðublöð afhent í skólanum en einnig má nálgast þau hér og skila á bæjarskrifstofu.