Gleðifréttir af sundlaugaropnunFrá og með mánudeginum 12. maí bætist eftirmiðdagsopnun við opnunartíma laugarinnar. Laugin er því opin virka daga sem hér segir:Mánudagur: 07:00 - 08:00 og 16:00 - 21:00Þriðjudagur: 07:00 - 08:00 og 16:00 - 21:00Miðvikudagur: 07:00 - 09.30 og 16:00 - 21:00Fimmtudagur: 07:00 - 08.30 og 16:00 - 21:00Föstudagur: 07:00 - 08.30 og 16:00 - 21:00Sumaropnun tekur gildi föstudaginn 23. maí.Þá eru opnunartímar eftirfarandi: 07:00 - 21:00 alla virka daga og frá 10:00-18:00 um helgar og frídaga.