UMFG frá Grundarfirði mætir Aftureldingu frá Mosfellsbæ í 2. umferð Visa-bikarsins. Leikurinn verður föstudagskvöldið 1. júní kl. 20:00 á Varmárvelli í Mosfellsbæ.
Um að gera að mæta og hvetja strákana til dáða.