Frá bæjarstjóra

Kæru íbúar! Þetta eru sannarlega ótrúlegir tímar sem nú eru runnir upp. Eins og fram hefur komið verður sett á fjögurra vikna samkomubann í landinu frá og með mánudeginum 16. mars nk. Með því er ætlunin að draga úr faraldrinum og þannig minnka álag á heilbrigðiskerfið.

COVID-19 Aðgerðaáætlun Grundarfjarðarbæjar

Grundarfjarðarbær hefur unnið aðgerðaáætlun vegna heimsfaraldurs COVID-19 til að fylgja eftir viðbragðsáætluninni sem kynnt var sl. þriðjudag.

Bæjarstjórnarfundur 12. mars 2020

236. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 12. mars 2020, kl. 16:30, í Ráðhúsi Grundarfjarðar. Fundurinn er öllum opinn

Ráðstefnu um sameiningar sveitarfélaga frestað

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta ráðstefnu um sameiningar sveitarfélaga

Tilkynning um áhrif boðaðra verkfallsaðgerða

Boðaðar hafa verið verkfallsaðgerðir Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu (SDS) á næstu vikum. Aðgerðirnar standa í einn til tvo daga í senn, sem hér segir:

Starfsmann vantar í félagslega liðveislu í Grundarfirði

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga óskar eftir að ráða starfsmann til félagslegrar liðveislu í Grundarfirði. Um er að ræða tímavinnu undir leiðsögn starfsmanna FSS, 16 – 20 tímar á mánuði. Greitt er samk. kjarasamningum Sambands-Ísl. sveitarfélaga og Samflots bæjarstarfsmannafélags.

Fellaskjól vegna COVID-19

Tilkynning

Ráðstefna um sameiningar sveitarfélaga

Sameiningar sveitarfélaga – Dagskrá

Tímabundinn afsláttur og lækkun gatnagerðargjalda

Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar hefur samþykkt að veita tímabundinn 50% afslátt af gatnagerðargjöldum af tilteknum lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.

Hleðslustöð fyrir rafbíla – umsóknir um uppsetningu

Bæjarráð auglýsir til úthlutunar, hleðslustöð bæjarins fyrir rafbíla. Hleðslustöðin var gjöf frá Orkusölunni og er 20 kW, með aðgangs-/aflstýringu.