Kæru íbúar!
Þetta eru sannarlega ótrúlegir tímar sem nú eru runnir upp. Eins og fram hefur komið verður sett á fjögurra vikna samkomubann í landinu frá og með mánudeginum 16. mars nk. Með því er ætlunin að draga úr faraldrinum og þannig minnka álag á heilbrigðiskerfið.