Frá bæjarstjóra að kvöldi 13. mars 2020

Kæru íbúar! Að kvöldi þessa óvenjulega dags eru fá orð eftir. Gríðarstór verkefni eru framundan hjá okkur öllum. Við tökumst nú á við það erfiða verk, að breyta út af vana. Að yfirgefa hefðir og inngróna hegðun, eins og það hvernig við eigum samskipti hvert við annað, daglega, án þess að veita því eftirtekt.

Od burmistrza miasta

Drodzy mieszkańcy! W obecnym czasie przeżywamy naprawdę nieprawdopodobne chwile. Jak już wiadomo, od poniedziałku 16 marca w kraju zostanie nałożony czterotygodniowy zakaz zgromadzeń masowych. Celem jest ograniczenie epidemii, a tym samym zmniejszenie obciążenia systemu Opieki Zdrowotnej.

Frá bæjarstjóra

Kæru íbúar! Þetta eru sannarlega ótrúlegir tímar sem nú eru runnir upp. Eins og fram hefur komið verður sett á fjögurra vikna samkomubann í landinu frá og með mánudeginum 16. mars nk. Með því er ætlunin að draga úr faraldrinum og þannig minnka álag á heilbrigðiskerfið.

COVID-19 Aðgerðaáætlun Grundarfjarðarbæjar

Grundarfjarðarbær hefur unnið aðgerðaáætlun vegna heimsfaraldurs COVID-19 til að fylgja eftir viðbragðsáætluninni sem kynnt var sl. þriðjudag.

Bæjarstjórnarfundur 12. mars 2020

236. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 12. mars 2020, kl. 16:30, í Ráðhúsi Grundarfjarðar. Fundurinn er öllum opinn

Ráðstefnu um sameiningar sveitarfélaga frestað

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta ráðstefnu um sameiningar sveitarfélaga

Tilkynning um áhrif boðaðra verkfallsaðgerða

Boðaðar hafa verið verkfallsaðgerðir Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu (SDS) á næstu vikum. Aðgerðirnar standa í einn til tvo daga í senn, sem hér segir:

Starfsmann vantar í félagslega liðveislu í Grundarfirði

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga óskar eftir að ráða starfsmann til félagslegrar liðveislu í Grundarfirði. Um er að ræða tímavinnu undir leiðsögn starfsmanna FSS, 16 – 20 tímar á mánuði. Greitt er samk. kjarasamningum Sambands-Ísl. sveitarfélaga og Samflots bæjarstarfsmannafélags.

Fellaskjól vegna COVID-19

Tilkynning