Kæru íbúar!
Að kvöldi þessa óvenjulega dags eru fá orð eftir. Gríðarstór verkefni eru framundan hjá okkur öllum. Við tökumst nú á við það erfiða verk, að breyta út af vana. Að yfirgefa hefðir og inngróna hegðun, eins og það hvernig við eigum samskipti hvert við annað, daglega, án þess að veita því eftirtekt.