Frá bæjarstjóra, 25. mars 2020

Kæru íbúar! Á vef bæjarins í dag er að finna tilkynningu um hvernig innheimtu þjónustugjalda í skólunum verður háttað fyrir mars og apríl.

Tilkynning Grundarfjarðarbæjar vegna þjónustugjalda

Þjónusta skólastofnana hefur að hluta til raskast að undanförnu. Viðbúið er að þjónusta geti breyst enn frekar á næstu vikum hjá stofnunum bæjarins.

Od burmistrza, 24 marca 2020

Drodzy mieszkańcy! W wiadomościach RÚV sprzed sześciu dni podano, że prawie połowa wszystkich uczniów na świecie, nie może uczęszczać do swoich szkół z powodu rozprzestrzeniania się COVID-19.

Frá bæjarstjóra, 24. mars 2020

Kæru íbúar! Í frétt RÚV fyrir 6 dögum, kom fram að um helmingur allra skólabarna í heiminum geti ekki sótt skólana sína vegna útbreiðslu COVID-19.

Um frágang sorps, frá Íslenska gámafélaginu

Þjónustuaðili okkar, Íslenska gámafélagið, vill koma eftirfarandi tilmælum á framfæri við íbúa.

Rafræn útgáfa vottorða til staðfestingar á sóttkví

Þau sem þurfa að sitja í sóttkví samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda geta nú sjálfir skráð upplýsingar um það inn á vefinn heilsuvera.is og fengið vottorð þar að lútandi. Vottorðin eru án endurgjalds. Vakin er athygli á því að skráning í heilsuveru krefst þess að notandi sé með rafræn skilríki.

Od burmistrza, 23 marca 2020

Drodzy mieszkańcy! Na dzisiejszym spotkaniu informacyjnym Rada Miejska dokonała przeglądu stanu rzeczy, a ja wyjaśniłam główne działania miasta i środków, które są obecnie przygotowywane.

Frá bæjarstjóra, 23. mars 2020

Kæru íbúar! Á góðum upplýsingafundi í dag fór bæjarstjórn yfir stöðu mála og ég sagði frá helstu aðgerðum bæjarins og því sem í bígerð er.

Od burmistrza, 22 marca 2020

Szanowni mieszkańcy! Dzisiaj, na wniosek epidemiologa, Minister Zdrowia postanowił nałożyć dalsze ograniczenia dotyczące zgromadzeń masowych.

Frá bæjarstjóra, 22. mars 2020

Kæru íbúar! Í dag ákvað heilbrigðisráðherra, eftir tillögu frá sóttvarnalækni, að setja enn frekari takmarkanir á samkomuhald. Um er að ræða nokkrar ráðstafanir til að draga úr útbreiðslu kórónuveirufaraldursins.