Sjóræningjar stíga á land í Grundarfirði
Það voru margvísleg ævintýrin sem urðu til á sagnanámskeiðum nemenda úr 5. og 6. bekk Grunnskóla Grundarfjarðar. Sjóræningjar stigu á land í Grundarfirði og strákurinn sem enginn vildi vera með, bjargaði öllu og náði fjársjóðnum frá þeim.