Bókasafn Grundarfjarðar er að taka inn nýjar bækur, hljóðbækur, tónlist með upplestri og fleira skemmtilegt. Sjá meira á myndasíðu bókasafnsins. Myndir bætast við eftir föngum.