- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Vormenn Íslands héldu tónleika í Grundarfjarðarkirkju í gær, þann 26. feb. Vormenn Íslands eru tenórarnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Óskar Pétursson, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón og Jónas Þórir píanóleikari.
Efnisskrá þeirra félaga var fjölbreytt; óperuaríur, íslensk og erlend sönglög ásamt söngleikjatónlist. Mjög góð mæting var á tónleikana og var nánast setið á öllum bekkjum. Meðfylgjandi myndir tók Sverrir Karlsson.
Jóhann Friðgeir, Óskar og Ólafur Kjartan