- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Vorið er komið. Þá er margt sem við þurfum að huga að í okkar nánasta umhverfi. Þann 25. apríl nk. er Dagur umhverfisins og mun bæjarfélagið brydda upp á ýmsum atburðum í tilefni dagsins.
Hér má lesa grein eftir Guðmund Inga Gunnlaugsson, bæjarstjóra í tilefni vorsins.