Rauðakrossdeildina í Grundarfirði vantar sjálfboðaliða sem vilja starfa í fjöldahjálparstöð.
Ítarlegt námskeið um tilgang og störf fjöldahjálpastöðva verður haldið miðvikudaginn 7. nóvember og fimmtudaginn 8. nóvember kl. 18 til 22 í Grunnskóla Grundfjarðar.
Skráning er í síma 456 3180 eða á netfangið bryndis@redcross.is. Rauði Krossinn þarf á liðsmönnum að halda.
Rauði Kross Íslands