Vetraropnunartími bókasafnsins lengdur

 

Frá og með 2. september 2024 er bókasafnið opið milli 14:00-17:00, mánudaga til fimmtudaga. Það eru allskonar nýjar bækur mættar á svæðið. Hlökkum til að sjá ykkur!