- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Á fundinum mun Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur fara yfir helstu niðurstöður úr skýrslu sem hann og fyrirtæki hans UMÍS hafa unnið fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi um Kolefnisspor Vesturlands. Skýrslan kom út fyrr í þessum mánuði og í henni koma fram mögulegar aðgerðir til að minnka kolefnissporið.
Skráningu lýkur þriðjudaginn 25. mai kl. 16:00. Þeir sem skrá sig fá hlekk á veffundinn.
Skýrsla: Kolefnisspor Vesturlands